31. maí 2007
21. maí 2007
1. maí 2007
Ragnheiður í hásætinu
Ragnheiður var í stóru viðtali í "Hásætinu" í sunnudagsþætti Valdísar Gunnarsdóttur á Bylgjunni 29. apríl. Þar ræddu þær um fjölskylduna, lífið, tískuna og verslunina á Garðatorgi í góðu spjalli.
Hægt er að hlusta á þáttinn á vef Bylgjunnar með því að smella hér.
Í þættinum var líka sagt frá vortilboði Ilse Jacobsen um mánaðamótin, Valdísatilboðinu okkar. Það verður 20 prósenta afsláttur af öllu í versluninni mánudaginn 30. apríl og miðvikudaginn 2. maí. Lokað er á þriðjudeginum 1. maí.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)