Vor og sumarlínurnar frá Baum und Pferdgarten, Naju Lauf, Heartmade og Katleen Madden eru heldur betur farnar að setja svip sinn á búðina.
Og bolirnir streyma frá Ilse í björtum sumarlitum þrátt fyrir frostið og kuldann í höfuðstöðvum hennar í Hornbæk á Norður Sjálandi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli