
23. desember 2007
27. september 2007
9. september 2007
NAJA LAUF: Aldrei flottari en nú
Komið í Garðabæinn og skoðið haustúrvalið frá Naju Lauf. Það er ekki að ástæðulausu að mikið hefur verið spurt um haustlínuna frá Naju upp á síðkastið...

Þær hjá NAJA LAUF í Danmörku hafa sett upp hjá sér nýjan vef sem er flottur eins og við var að búast á þeim bæ. KÍKIÐ á hann hér . (Flash vefur - tekur smá tíma að hlaðast).
4. september 2007
20. ágúst 2007
Haustlínan frá Ilse komin - Klikkuð stígvél
30. júní 2007
31. maí 2007
21. maí 2007
1. maí 2007
Ragnheiður í hásætinu

Ragnheiður var í stóru viðtali í "Hásætinu" í sunnudagsþætti Valdísar Gunnarsdóttur á Bylgjunni 29. apríl. Þar ræddu þær um fjölskylduna, lífið, tískuna og verslunina á Garðatorgi í góðu spjalli.
Hægt er að hlusta á þáttinn á vef Bylgjunnar með því að smella hér.
Í þættinum var líka sagt frá vortilboði Ilse Jacobsen um mánaðamótin, Valdísatilboðinu okkar. Það verður 20 prósenta afsláttur af öllu í versluninni mánudaginn 30. apríl og miðvikudaginn 2. maí. Lokað er á þriðjudeginum 1. maí.
22. febrúar 2007
Vor- og sumar streymir inn
Það er hækkandi sól og vor- og sumarvörurnar streyma inn: Jakkar, pils, toppar, frakkar og peysur frá Naja Lauf, Baum und Pferdgarten og Katleen Madden. Mikið og flott úrval af kjólum og frábær buxnasnið frá Kathleen Madden.
9. febrúar 2007
Ilse Jacobsen á Ráðhústorginu
Kvöldþáttur DR 1, danska ríkissjónvarpsins, sýndi beint frá sýningu á regnfatnaði sem fór fram á Ráðhústorginu við opnun tískuvikunnar í Kaupmannahöfn.

Ilse Jacobsen * Hornbæk skreytti að sjálfsögðu sýninguna með regnkápum og stígvélum úr haust og vetrarlínunni 2007. Það rigndi hæfilega á meðan sýningunni stóð eins og sést á myndinni.
Sjáið myndskeið úr útsendingunni hér.

Ilse Jacobsen * Hornbæk skreytti að sjálfsögðu sýninguna með regnkápum og stígvélum úr haust og vetrarlínunni 2007. Það rigndi hæfilega á meðan sýningunni stóð eins og sést á myndinni.
Sjáið myndskeið úr útsendingunni hér.
8. febrúar 2007
Vorvörur komnar í búðina
Nýja vorlínan frá Baum und Pferdgarten er komin í búðina og hefur aldrei verið flottari.
Næstu daga tökum við svo upp nýjar sendingar frá Kathleen Madden, Naja Lauf, Heartmade og Ilse Jacobsen.

Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)