Kvöldþáttur DR 1, danska ríkissjónvarpsins, sýndi beint frá sýningu á regnfatnaði sem fór fram á Ráðhústorginu við opnun tískuvikunnar í Kaupmannahöfn.
Ilse Jacobsen * Hornbæk skreytti að sjálfsögðu sýninguna með regnkápum og stígvélum úr haust og vetrarlínunni 2007. Það rigndi hæfilega á meðan sýningunni stóð eins og sést á myndinni.
Sjáið myndskeið úr útsendingunni hér.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli