22. febrúar 2007

Vor- og sumar streymir inn

Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu...

Það er hækkandi sól og vor- og sumarvörurnar streyma inn: Jakkar, pils, toppar, frakkar og peysur frá Naja Lauf, Baum und Pferdgarten og Katleen Madden. Mikið og flott úrval af kjólum og frábær buxnasnið frá Kathleen Madden.

9. febrúar 2007

Ilse Jacobsen á Ráðhústorginu

Kvöldþáttur DR 1, danska ríkissjónvarpsins, sýndi beint frá sýningu á regnfatnaði sem fór fram á Ráðhústorginu við opnun tískuvikunnar í Kaupmannahöfn.


Ilse Jacobsen * Hornbæk skreytti að sjálfsögðu sýninguna með regnkápum og stígvélum úr haust og vetrarlínunni 2007. Það rigndi hæfilega á meðan sýningunni stóð eins og sést á myndinni.

Sjáið myndskeið úr útsendingunni hér.

8. febrúar 2007

Vorvörur komnar í búðina

Nýja vorlínan frá Baum und Pferdgarten er komin í búðina og hefur aldrei verið flottari.

Næstu daga tökum við svo upp nýjar sendingar frá Kathleen Madden, Naja Lauf, Heartmade og Ilse Jacobsen.