31. júlí 2009

Nýtt! Bolir, regnkápur, velúrgallar


Nýjar vörur sem voru að koma...

- Nýir bolir frá Ilse í mörgum litum

- Orange og svartir velúrgallar (seldust upp í vor)

- Regnkápurnar komnar aftur í svörtu og gráu

12. júlí 2009

Aftur á Garðatorgi

Verslunin er kominn aftur á sinn gamla góða stað á Garðatorgi eftir sjö mánaða útrás niður Vífilstaðaveginn.

Flutningurinn í Litlatún sumarið 2008 var til að forðast fyrirsjánlegt rask vegna framkvæmda við nýjan miðbæ. Þegar þær framkvæmdir voru slegnar af eftir bankahrunið fluttum við svo til baka í sumar -  í notalega plássið í göngugötunni.