Verslunin er kominn aftur á sinn gamla góða stað á Garðatorgi eftir sjö mánaða útrás niður Vífilstaðaveginn.
Flutningurinn í Litlatún sumarið 2008 var til að forðast fyrirsjánlegt rask vegna framkvæmda við nýjan miðbæ. Þegar þær framkvæmdir voru slegnar af eftir bankahrunið fluttum við svo til baka í sumar - í notalega plássið í göngugötunni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli