21. september 2006

Verslunin 1 árs - úrvalið aldrei meira

Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu

Það eru engar ýkjur -- búðin er sneisafull af af glæsilegum haust- og vetrarfatnaði fyrir konur á öllum aldri. Við vekjum sérstaka athygli úrvalinu frá Kathleen Madden gæðamerkinu sem hefur stóraukist síðan búðin opnaði fyrir rúmu ári (dæmi: hvíta peysan á gínunni lengst til hægri).


Við bættum svo við einni slá í haust til að geta sett fram fleiri föt. Mundu, við hálpum þér við að finna það sem þú ert að leita að.

Engin ummæli: