21. september 2006

Stígvélin komin - og fleiri skór ...





Nýjar týpur af stígvélum og skóm halda áfram að streyma frá Hornbæk (reyndar í beinum sendingum frá framleiðendunum á Ítalíu) í brúnu og svörtu og öllum stærðum.

Engin ummæli: